Vor í Vestmannaeyjum.

Kom með Herjólfi í kvöld úr fundaferð til Vestmannaeyja þar sem Grétar Mar og Guðjón Arnar sátu fund Bæjarmálafélags Frjálslynda flokksins í Eyjum í gærkveldi.

Í dag vorum við Grétar síðan viðstödd flugslysaæfingu á Vestmannaeyjaflugvelli, sem Flugstoðir stóðu fyrir, umfangsmikil æfing og mjög fróðlegt og upplýsandi að sjá samhæfingu sem þar er á ferð í málum sem slíkum.

Eyjarnar skörtuðu sínu fegursta í dag og hér er olíuskip á leið út úr höfninni í morgun og Lóðsinn að fylgja því út.

 

RIMG0002.JPG

 

 Hér gægist Eyjafjallajökull fram bak við hraundranga.

RIMG0003.JPG

 

RIMG0004.JPG

Og skip á leið á miðin.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Velkomin heim, fallegar myndir.

Ester Sveinbjarnardóttir, 27.4.2008 kl. 00:34

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl Ester, takk fyrir það.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 27.4.2008 kl. 00:39

3 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Sæl Guðrún mín og velkomin upp á land, ferðin hefur verið fróðleg og ánægjuleg og  myndirnar fallegar.  Eyjan er gullfalleg og hefur mikið aðdráttarafl.

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 27.4.2008 kl. 13:42

4 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Já, hann er fallegur, Keilir, (olíuskipið)

Gestur Guðjónsson, 27.4.2008 kl. 20:51

5 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæl Guðrún María!Þakka góða viðkynningu og samveruna á fundinum sem mér fannst frábær.Verst hvað margir tóku"Útsvarið"framyfir.En verður ekki útsvarið alltaf að hafa forgang.Þá meina ég það hið virkilega útsvar.Kært kvödd.   

Ólafur Ragnarsson, 27.4.2008 kl. 21:13

6 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Hef því miður aldrei komið til Vestmannaeyja. En á það vonandi
eftir..

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 27.4.2008 kl. 21:16

7 Smámynd: Halla Rut

Fátt stórfenglegra en Vestmannaeyjar.

Halla Rut , 27.4.2008 kl. 21:49

8 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Flottar myndir hjá þér frænka og til hamingju með nýja starfið þitt.Eyjan okkar er alltaf falleg.

Guðjón H Finnbogason, 28.4.2008 kl. 00:20

9 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl öll og takk fyrir .

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 28.4.2008 kl. 01:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband