Mun íslenzki fjármálaráðherrann boða yfirmenn helstu fjármálastofnana á fund, vegna vaxtaákvarðana ?

Satt best að segja get ég ekki séð slíkt fyrir mér hér á landi þar sem ráðamenn þykjast ekki nokkurn skapaðan hlut geta skipt sér af einu eða neinu sem gengur fram í markaðskofa þeim sem þeir höfðu þó fyrir að hlaða upp.

kv.gmaria.


mbl.is Breskir bankastjórar boðaðir á fund fjármálaráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tvíeykið virðist vera harðákveðið í að gera ekki neitt.  Enda alltof mikið að gera við að ferðast um heimin og vinna að framboði í öryggisráðið.  Ég er komin með upp í háls.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.4.2008 kl. 11:20

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Eru „landsfeðurnir“ í stöðu þorska á þurru landi?

Það skýrir ótrúlega margt. Ekkert er gert, eins gott að þeir séu ekki slökkviliðsstjórar. Hús myndu brenna hvert á fætur öðru án þess að nokkuð væri gert.

Mosi 

Guðjón Sigþór Jensson, 13.4.2008 kl. 17:34

3 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Er það ekki Davíð sem ræður ferðinni hvað sem hver segir.

Guðjón H Finnbogason, 13.4.2008 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband