Súpa og pólítík.

Fyrsti súpufundur hjá okkur í Landssambandi kvenna i Frjálslynda flokknum tókst međ ágćtum, afskaplega ánćgjulegt ađ fá Guđmund Ólafsson međ fyrirlestur um efnahagsmálin.

Reyndar var sú er ţetta ritar nokkuđ föst bak viđ eldavélina ţessu sinni, en ţađ er nú engin nýjung fyrir okkur konur og einhvern tímann sagđi einhver frómur mađur ađ " stađa konunnar vćri bak viđ eldavélina " .

Ţađ er annars ljóst ađ mönnum er heitt í hamsi varđandi efnahagsástandíđ í landinu eđlilega, og Guđmundur fékk fjölmargar fyrirspurnir um hin ýmsu atriđi.

Góđur fundur sem tókst vel.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sćl; Guđrún María !

Já; Guđmundur Ólafsson. Gagnmerkur og vitur mađur ţar, en......... illa smitađur, af draumórum, um inngöngu Íslands, í Ný-nazista veldiđ, suđur í Brussel - Berlín, ţ.e., Fjórđa ríkiđ.

Hygg; ađ ykkur Frjálslyndum vćri hollast, ađ taka smjađri ţví, sem Aumingjafylkingin (''Samfylkingin'') ber á borđ, fyrir landsmenn, međ skírskotun ţeirra, í ''sćluríkiđ'' á Brussel völlum, međ öllum fyrirvörum, sem hugsast geta.

Nóg var samt; vansćmd ykkar, af samţykkt breytinganna, á ţingskapalögunum, í Desember s. l. !

Međ beztu kveđjum, sem ćtíđ / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 13.4.2008 kl. 02:28

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Óskar.

Viđ Frjálslyndir erum ekki hrćddir viđ umrćđu innan okkar rađa um mál öll, enda uppvaxandi stjórnmálaafl i landinu.

Guđmundur hefur afskaplega margt til mála ađ leggja varđandi efnahagsástandiđ og kemur ţví skilmerkilega til skila.

međ góđri kveđju í Árnesţing.

kv,gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 13.4.2008 kl. 02:44

3 Smámynd: Ásgerđur Jóna Flosadóttir

Sćl Gunna og takk fyrir síđast.  Ţetta var flottur fundur, húsfyllir.  Viđ unnum allar sem ein manneskja.  Gott liđ í Landssambandi kvenna í Frjálslynda flokknum.  Guđmundur fór á kostum.  Ég vil hann sem nćsta Seđlabankastjóra, en viđ skóflufólkiđ fáum lítiđ um ţađ ađ segja.  Nćsti súpufundur okkar verđur 26. april kl. 12.00 međ frábćrum fyrirlesara.

kkv.

Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 13.4.2008 kl. 11:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband