Og hvað segja ráðamenn þjóðarinnar ?

Ekkert, bara ekkert, samkvæmt þeirra kokkabókum þarf ekkert að gera, og forsætisráðherra er á ferð og flugi, nýkominn úr ferðalagi með utanríkisráðherra í einkaþotu á Natoráðstefnu og farinn aftur um víðan völl í ýmis konar erindagjörðum.

Utanríkisráðherra er á spjalli við Hemma Gunn um tónlist.....  sem er fínt en....

Enginn íslenskra ráðamanna virðist geta stigið fram og rætt við fólkið í landinu um efnahagsmálin þ.e. þeir sem halda um stjórnartaumana, meðan fréttir sem þessar er það sem fólkið í landinu má meðtaka.

kv.gmaria.

 


mbl.is Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn til aðstoðar Íslandi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Alveg merkilegt að síðan JAFNAÐARMANNAFLOKKUR ÍSLANDS,  Samfylkingin, komast til valda hefur allt annað en FÓLKIÐ Í LANDINU,
ALMENNINGUR, setið í fyrirrúmi...

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 7.4.2008 kl. 21:06

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já já það er alveg rétt Guðmundur.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 8.4.2008 kl. 01:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband