Og hvađ segja ráđamenn ţjóđarinnar ?

Ekkert, bara ekkert, samkvćmt ţeirra kokkabókum ţarf ekkert ađ gera, og forsćtisráđherra er á ferđ og flugi, nýkominn úr ferđalagi međ utanríkisráđherra í einkaţotu á Natoráđstefnu og farinn aftur um víđan völl í ýmis konar erindagjörđum.

Utanríkisráđherra er á spjalli viđ Hemma Gunn um tónlist.....  sem er fínt en....

Enginn íslenskra ráđamanna virđist geta stigiđ fram og rćtt viđ fólkiđ í landinu um efnahagsmálin ţ.e. ţeir sem halda um stjórnartaumana, međan fréttir sem ţessar er ţađ sem fólkiđ í landinu má međtaka.

kv.gmaria.

 


mbl.is Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn til ađstođar Íslandi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Alveg merkilegt ađ síđan JAFNAĐARMANNAFLOKKUR ÍSLANDS,  Samfylkingin, komast til valda hefur allt annađ en FÓLKIĐ Í LANDINU,
ALMENNINGUR, setiđ í fyrirrúmi...

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 7.4.2008 kl. 21:06

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já já ţađ er alveg rétt Guđmundur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 8.4.2008 kl. 01:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband