Skattkerfiđ er efnahagslegt stjórntćki, ţađ vill gleymast í markađshyggjuţokumóđunni.

Aflétta ţarf álögum á almenning í landinu sem aldrei fyrr, oft var ţörf en nú er nauđsyn.

Í ţví ástandi sem okkar ţjóđ á viđ ađ stríđa nú vćri ekki úr vegi ađ líta tćp 50 ár aftur í tímann og skođa hvađ stjórnvöld ţáverandi gerđu til ţess ađ bregđast viđ sem ţá var kallađ ađ hafa " lifađ um efni fram " . Áriđ 1959, ákvađ ađ sjá má ný ţáverandi ríkisstjórn ađ afnema tekjuskatt á almennar launatekjur međal annars.....

Ţetta hefđi ég ekki vitađ nema vegna grúsks í gömlum skrćđum frá pabba heitnum sem rak á fjörur mínar nýlega, ţar sem upplýsing ţáverandi stjórnvalda um ađgerđir nýrrar stjórnar í bćklingi var ađ finna en all ýtarleg útlistun á efnahagsástandi ţess tíma virđist ađ hluta til eiga viđ um ţađ ástand sem er til stađar hjá okkur nú.

Mönnum er hollt ađ skođa söguna í formi stjórnvaldsađgerđa ţví " án frćđslu ţess liđna, sést ei hvađ er nýtt ".

Skattkerfiđ er illa nýtt stjórntćki hér á landi.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Hvernig vćri ađ afnema tekjuskatt,er ekki nóg af öđrum sköttum

Guđjón H Finnbogason, 31.3.2008 kl. 19:59

2 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Ég gleymdi.Skattur á aldrađa á ekki ađ ţekkjast.

Guđjón H Finnbogason, 31.3.2008 kl. 20:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband