Hvers vegna sćttum viđ okkur viđ ađ borga gjöld ofan á skatta ?

Viđ greiđum skatta til ţess ađ standa straum af nauđsynlegum útgjöldum hins opinbera sem ákveđin eru ár hvert á fjárlögum til hinna ýmsu málaflokka.

Hvađ er eđlilegt viđ ţađ ađ viđ séum síđan ađ greiđa ţjónustugjöld hćgri vinstri til viđbótar ţeirri hinni sömu skattöku ?

Ţví til viđbótar er ţađ svo ađ ekki er einu sinni samrćmi sé ađ finna til dćmis millum sveitarfélaga varđandi gjaldtöku á leikskólagjöldum, hafnargjöldum eđa ýmissi annarri ţjónustu sem hin ýmsu gjöld hafa veriđ sett á.

Samtal stjórnsýslustiga hins opinbera og samrćmingu skortir í ţessu efni ađ mínu viti, ţví ekkert vćri eđlilegra en hver einasti landsmađur gćti gengiđ ađ ţví ađ sama gjald vćri ađ finna alls stađar á landinu fyrir sömu opinberu ţjónustuna.

Sé ţjónustan hins vegar ekki eins hvađ gćđi varđar ţá skyldi ađilum gert skylt ađ gera grein fyrir ţvi.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband