Lögreglan stendur sig vel.

Því ber að fagna sem vel er gert og aðhald lögreglu varðandi hraðakstur nú um nokkurn tíma er að skila okkur því að hraði minnkar.

Með öðrum orðum þeim fer fækkandi sem iðka hraðakstur og aðhaldið virkar. Þannig á það að vera og sýnileiki lögreglu sem víðast í þessu efni skilar sér sannarlega.

kv.gmaria.


mbl.is 16 óku of hratt í íbúðargötu í Hafnarfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hraðakstur í þéttbýli er glæpur, hraðakstur yfirleitt er hættulegur.  Og ég er sammála þér, sýnileg lögregla er besta forvörnin. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.3.2008 kl. 08:52

2 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Þetta hefur gjörbreyttst síðan Stefán tók við,hann gerði lögregluna sýnilega og fór sjálfur í forystuna

Guðjón H Finnbogason, 26.3.2008 kl. 20:37

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já það er rétt Cesil.

Já góðir hlutir hafa verið að gerast Guðjón og það er vel.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 27.3.2008 kl. 01:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband