" Af hroka og monti er hérlendis nóg, svo hógværðin fær engan séns..."

Þessi kveðskaparlína frá þeim Spaugstofumönnum er algjör gullmoli og uppsetning þeirra á sólóeinvígi millum tveggja kappa í tónlist algjör snilld.

Fyrir það fyrsta er þarna að finna all nokkurn sannleika meðferðis um samfélagstíðarandann, þ.e. einstaklingshyggjuna í voru samfélagi.

Jafnframt birtingamynd þess um hve margt er hægt að áskapa deilur millum manna.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 18.3.2008 kl. 03:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband