Var þetta bara í Reykjavík eða einnig í nágrannasveitarfélögum ?

Þetta framtak er gott og hefði þurft að vera mun fyrr á ferðinni en raun ber vitni í hinni miklu höfuðborgarumferð.

Ég velti þvi hins vegar fyrir mér hvort nágrannasveitarfélögin Kópavogur og Hafnarfjörður ásamt Mosfellsbæ geri slíkt hið sama því hvað mesti mengunavaldurinn er akstur á stofnbrautum á níðþungum negldum ökutækjum sem spæna upp eins og fólksbíll á malarvegi.

kv.gmaria.


mbl.is Svifryksbinding bar árangur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Auðvitað á að gera það sem hægt er til að losna við þennan viðbjóð.

En að öðru, hvað kom fyrir síðuna hjá þér Guðrún?

Kv. Halli 

Hallgrímur Guðmundsson, 15.3.2008 kl. 21:23

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Kannski of vitlaus í þessu. En finnst oftar en ekki mesta ríkið þirlast
upp við jarðar akbrautanna. Oft þar möl eða sandur, rik. Væri ekki ágætt að byrja á því að hreinsa þau svæði?  

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.3.2008 kl. 21:53

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sælir.

Halli ertu að meina að ég stofnaði annað blogg með mínu ?

ER ekki nógu ánægð með hvernig það virkar hef ekki komist í að breyta því.

Jú Guðmundur það þarf að hreinsa þetta reglulega.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 15.3.2008 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband