Möguleikar lćknavísinda og hinar siđferđilegu spurningar sem stjórnmálamenn standa frammi fyrir.

Ţađ eru ýmsar spurningar sem stjórnmálamenn standa frammi fyrir varđandi til dćmis lögleiđingu tćknifrjógvana til handa einhleypum konum svo sem réttur barnanna til ţess ađ vita deili á báđum foreldrum.

Ég legg til ađ menn flýti sér hćgt í ţessum efnum og ţađ á ekki einungis viđ ţetta frumvarp heldur ýmislegt annađ ţar sem möguleikar lćknavísindanna kunna ađ hluta til ađ geta uppfyllt ýmislegt sem áđur var ekki mögulegt.

Horfa ţarf á heildarmyndina međ siđferđilegu stćkkunargleri öllum hlutađeigandi til handa.

kv.gmaria.

 


mbl.is Einhleypar konur í tćknifrjóvgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Pálsson

Ég tek undir međ ţér. Eitt ţurfa menn ađ átta sig á:  Ţađ er mikill munur á ţví ađ ríkiđ ađstođi konur ( eđa menn)  til ađ eignast börn  upp á sitt einsdćmi og framleiđi svo ađ segja "einstćđa" foreldra og "einstćđ" börn  - og hinu ađ stundum hagi ţví ţannig vegna atvika í henni tilveru ađ börn eigi ađeins eitt foreldri ađ.

Ríkiđ á ekki ađ taka ţátt í ađ framleiđa börn í samvinnu viđ konur sem vilja eignast ţau sem sín einkaafkvćmi. Ţađ er varasamt samfélagslega og gefur röng skilabođ til manna og kvenna um samvist og hjónaband.  Hreint og beint antisósíal. Ţađ brýtur einnig á vissum rétti barna til ađ ţekkja báđa foreldra sína. Og ţađ sem er undarlegt: opinberlega virđast menn komast  upp međ ađ segja án mótmćla ađ karlmenn séu ekki nauđsynlegir uppalendur.

Ţađ kemur alls konar óáran og óróleiki í krakka ef ţau eiga ekki föđur ađ, heldur eingungis móđur og eru aukinheldur í pössun ókunnugra allan guđlangan daginn. Ţetta vita menn og sjá međ berum augum.

Guđmundur Pálsson, 13.3.2008 kl. 09:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband