Togstreita stjórnsýslustiga hins opinbera um ákvarðanir er slæmt mál.

Almenningur í landinu kýs sér fulltrúa til ákvarðanatöku hjá ríki og sveitarfélögum og ég lít svo að þeim hinum sömu beri skylda til þess að vinna saman.

Sé þar um að ræða ágreining þá ætti sá hinn sami ágreiningur ekki að vera umfjöllunarefni í fjölmiðlum heldur verkefni á fundum aðila þeirra hinna sömu.

Nákvæmlega sama hvaða mál eru á ferð.

kv.gmaria.


mbl.is Efast um réttmæti leyfisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Kynntu þér þetta flókna mál, sjá hér... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 13.3.2008 kl. 01:32

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl Lára.

Það sem ég er hér að ræða er ekki flókið heldur einungis þess efnis að stjórnsýslustigin tvö vinni saman, almenningur á rétt á því.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 13.3.2008 kl. 01:41

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er alls ekkert flókið Lára Hanna, Þórunn er yfirlýstur álversandstæðingur og til að halda andlitinu gagnvart "sínu fólki" þarf hún að hreyfa andmælum til málamynda og það gerir hún með því að gera lítið úr sveitastjórnarstiginu, svo étur hún þetta ofan í sig (eins og Samfylkingarmenn hafa verið duglegir við að gera undanfarið) og allt fellur í ljúfa löð.

Jóhann Elíasson, 13.3.2008 kl. 01:47

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Jóhann.

Já að öllum likindum hefur þú rétt fyrir þér eins og oft áður.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 13.3.2008 kl. 02:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband