Geta stćrstu sveitarfélögin ekki stađiđ sig í ţjónustuhlutverkinu og ţá hvers vegna ?

Hin mikla magnpólítik sem ráđiđ hefur hér ferđ undanfarna áratugi varđandi ţađ atriđi ađ stćkka og stćkka einingar allar alveg sama hvađ á í hlut, hefur ađ mínu viti gengiđ sér til húđar.

Endalaus ásókn ađila til ađ byggja og byggja og byggja upp í loftiđ ef ekki vill betur vegna lóđaskorts, burtséđ frá samgöngumálum  og annarri ţjónustuuppbyggingu er ótrúlegt fyrirhyggjuleysi til framtíđar litiđ.

Ekki hefst undan ađ inna af hendi fjármögnun viđ mönnun grunnţjónustuţátta sem lög kveđa á um ađ skuli sinna, viđ borgarana vegna gatnagerđar og lagnaframkvćmda alls konar í sífellu ađ virđist.

Einkum og sér í lagi lenda ţar utangarđs börn og aldrađir eins fáránlegt og ţađ er.

Hvađa heilbrigđu sveitarfélagi er akkur í ţví ađ fjölga fólki međan ekki er hćgt ađ tala um ađ ţjónustan viđ fólkiđ sé međ góđu móti innan ramma laga ţar ađ lútandi ?

Ţarf ekki ađ staldra viđ og skođa málin ?

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Svo má ekki gleyma einu eins og fram kemur í Dv í gćr. OFURLAUN
yfirstjórenda sveitarfélaga, sbr. Reykjavíkurborg. Ţarf ekki meiri-
háttar ađ byrja á yfirbyggingunni ţarna og öllu ţví sem henni fylgir? 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 12.3.2008 kl. 00:59

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Jú Guđmundur án efa, er ţađ stórnauđsynlegt.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 12.3.2008 kl. 01:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband