Gullkorn í Silfri Egils.....

Það er ekki oft að ég skelli uppúr við stjórnmálaumræður en það gerði ég við áhorf á Silfur Egils nú áðan. Umræðuefnið var svo sem lítið aðhlátursefni en skoðanaskipti manna millum er það hins vegar. 

Guðfinna Bjarnadóttir lét þau orð falla að það hefðu verið " misgáfaðir" menn við stjórn efnahagsmála hér á landi og taldi skorta fræðimenn til að taka á vandanum.

Jón Magnússon leiðrétti Guðfinnu agnar ögn og benti á það atriði að það hefðu verið " misgáfaðir " menn við stjórnvöl landsins.

Svo mörg voru þau orð.

kv.gmaria.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sæl; Guðrún María !

Já; sprenglærdómur fólks, kann stundum að verða, að nokkurs konar bjúgverpli, jafnvel hjá Guðfinnu Bjarnadóttur.

Með beztu kveðjum, sem jafnan / Óskar Helgi Helgason  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 01:39

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já góðar kveðjur til þín Óskar Helgi.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 10.3.2008 kl. 02:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband