Gullkorn í Silfri Egils.....

Ţađ er ekki oft ađ ég skelli uppúr viđ stjórnmálaumrćđur en ţađ gerđi ég viđ áhorf á Silfur Egils nú áđan. Umrćđuefniđ var svo sem lítiđ ađhlátursefni en skođanaskipti manna millum er ţađ hins vegar. 

Guđfinna Bjarnadóttir lét ţau orđ falla ađ ţađ hefđu veriđ " misgáfađir" menn viđ stjórn efnahagsmála hér á landi og taldi skorta frćđimenn til ađ taka á vandanum.

Jón Magnússon leiđrétti Guđfinnu agnar ögn og benti á ţađ atriđi ađ ţađ hefđu veriđ " misgáfađir " menn viđ stjórnvöl landsins.

Svo mörg voru ţau orđ.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sćl; Guđrún María !

Já; sprenglćrdómur fólks, kann stundum ađ verđa, ađ nokkurs konar bjúgverpli, jafnvel hjá Guđfinnu Bjarnadóttur.

Međ beztu kveđjum, sem jafnan / Óskar Helgi Helgason  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 10.3.2008 kl. 01:39

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já góđar kveđjur til ţín Óskar Helgi.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 10.3.2008 kl. 02:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband