Kvótakerfi sjávarútvegs hefur EKKI byggt upp þorskstofninn við Ísland.

Núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi hefur ekki skilað þeim árangri sem að var stefnt með þeirri aðferðafræði sem viðhöfð hefur verið í rúma tvo áratugi.

Samt sem áður bólar ekki á svo mikið sem viðleitni sitjandi stjórnvalda í landinu að endurskoða kerfið enn sem komið er.

Það er óviðunandi með öllu að minna veiðist af þorski við Ísland í áraraðir án þess að tekið sé til við endurskoðun þess hins sama.

Hver eru skilaboðin til komandi kynslóða sem lifa munu í landinu ?

kv.gmaria.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband