Fáránlegur málflutningur gegn heimgreiðslum til foreldra í Reykjavík.

Það atriði að heimgreiðslur til foreldra sem brúa bil þar til barn kemst á leikskóla, " fjötri konur " er hlægilegur málflutningur og spyrja má hvort konur vilji hreinlega afsala sér ábyrgð sem foreldri í þessu samhengi ?

Þessi málflutningur var einnig uppi hafður á sínum tíma þegar Davíð Oddsson þá sem borgarstjóri í Reykjavík hóf slíkar greiðslur.

Fyrsta verk næsta borgarstjóra Ingibjargar Sólrúnar var að hætta þessum greiðslum.

Það atriði að borgaryfirvöld vilji brúa bil með því móti sem hér er gert er einungis af hinu góða frá mínum sjónarhóli séð, einkum til handa notendum þjónustunnar börnunum.

kv.gmaria.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband