Ţvílíkt og annađ eins stefnuleysi og vitleysa fyrirfinnst varla....

Lög um lífrćna rćktun voru samţykkt á Alţingi 1994 en í raun hefur lítiđ sem ekkert gerst frá ţeim tíma af hálfu stjórnvalda né heldur Bćndasamtakanna.

Raunin er sú ađ bćndur upp til hópa hafa ađ virđist taliđ lífrćnan búskap ógn viđ hefđbundna hćtti hingađ til eins fáránlegt og ţađ nú er.

Og stjórnvöld hafa dansađ skođanalaus eftir stćrstu framleiđsluađlilunum eins og venjulega og ţađ atriđi ađ fyrri búvörusamningar skyldu innihalda ţađ atriđi ađ borga bćndum fyrir ađ hćtta ađ stađ ţess ađ styrkja ţá til annars konar framleiđslu svo sem lífrćnnar ţar sem ţađ tekur tvö ár ađ friđa land frá áburđarnotkun, er furđulegt.

Ţađ er engu hćgt ađ breyta fyrr en allt fer á hausinn líkt og fyrri daginn.

kv.gmaria.

 


mbl.is 400 km á lífrćnt sláturhús
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband