Vilja Íslendingar afsala sér sjálfstćđi sínu til ESB ?

Geysilegur hamagangur hefur veriđ undanfariđ í formi áróđurs ţess efnis ađ Ísland skuli " bara " ganga í Evrópusambandiđ einkum og sér í lagi af hálfu stjórnmálaflokka eins og Samfylkingar sem litla sem enga skođun hafa sett fram um skipan mála til dćmis varđandi fiskveiđistjórnunarkerfiđ líkt og sá hinn sami flokkur vilji standa vörđ um ónýtt og óréttlátt kerfi.

Raunin er sú ađ vilji Íslendingar inn í ţetta ríkjasamband afsala ţeir sér yfirráđum yfir auđlindum sjávar kring um landiđ sem fyrir stuttu síđan var háđ mikil barátta fyrir ađ verja gagnvart ekki minna stórveldi en Bretum.

Núverandi stjórnkerfi fiskveiđa er slćmt en viđ höfum möguleika á ađ breyta ţví sjálfir Íslendingar, okkur til hagsbóta til ţess ţarf kjark og ţor íslenskra stjórnmálamanna.

Ţann kjark og ţor er ekki ađ finna innan rađa ţeirra sem tala nú hćst fyrir ţví ađ ganga í ESB, ţví ţađ jafngildir afsali ákvarđanatöku yfir fiskimiđunum sem fćrđist viđ ţađ atriđi til Brussel.

Mín skođun er sú ađ ađeins litil hluti ţjóđarinnar hafi hugmynd um nákvćmlega ţađ hiđ sama valdaafsal sem ţar yrđi á ferđ.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

T.d er alveg ljóst ađ međan kvótinn er framseljanlegur á Íslandsmiđum verđur aldrei gengiđ í ESB. Ţví um leiđ myndi sá hinn
sami kvóti sjálfkrafa fćrast á uppbođsmarkađ innan alls ESB-svćđi-
sins.

Skrítiđ ađ ESB sinnar skuli ALDREI vilja rćđa ţađ stórmal.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 8.3.2008 kl. 02:18

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţađ er nokkuđ ljóst Guđmundur, en ţví miđur er flesta áhangendur Evrópusambandsađildar ađ finna innan rađa Samfylkingar sem hefur aldrei frá stofnun haft fyrir ţví ađ rćđa fiskveiđistjórn líkt og fiskveiđar vćru ekki hluti af okkar ţjóđfélagi.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 8.3.2008 kl. 02:36

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Ólafur.

Já blessađur vertu svo er og ţótt ég sé ekki nógu ánćgđ međ ţróun ţess, ţá dettur mér aldeilis ekki í hug ađ gefast upp á ađ breyta ţví.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 8.3.2008 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband