Frjálslyndi flokkurinn og baráttan fyrir ţví ađ byggja landiđ allt.
Ţriđjudagur, 4. mars 2008
Ţađ eru hagsmunir allra landsmanna, höfuđborgarbúa jafnt sem íbúa á landsbyggđinni ađ landiđ allt haldist í byggđ og ţeirri ţróun sem veriđ hefur í átt ađ borgríki á Reykjanesskaganum verđi snúiđ viđ.
Til ţess ađ svo megi verđa ţarf atvinnustefnumótun sitjandi stjórnvalda í landinu ađ hafa međ ţađ markmiđ ađ gera og vinna međ ţví en ekki gegn líkt og núverandi kerfi sjávarútvegs hefur ţví miđur gert.
Sökum ţess hefur Frjálslyndi flokkurinn lagt áherslu á breytingar á fiskveiđistjórnunarkerfinu til hagsbóta fyrir landsmenn alla.
Of mikil fjölgun íbúa á skömmum tíma gerir ţađ ađ verkum ađ sveitarfélögum gengur illa ađ uppfylla sitt ţjónustuhlutverk viđ íbúa hvort sem sveitarfélagiđ heitir Reykjavík eđa Mosfellsbćr, Kópavogur eđa Hafnarfjörđur hvađ varđar samgöngur, menntun, og félagsţjónustu almennt.
Ekki hefur fengist nauđsynleg leiđrétting á tekjuskiptingu millum stjórnsýslustiga ríkis annars vegar og sveitarfélaga hins vegar allt frá ţví ađ sveitarfélög tóku yfir skólamál á sínum tíma og má nefna í ţví sambandi hluti eins og fjölgun einkahlutafélaga og tilfćrslu skattekna ţar ađ lútandi frá ríki til sveitarfélaga.
Sú hin sama íbúafjölgun hefur međ sama móti valdiđ ţví ađ til dćmis grunnheilsugćsla sem er á vegum ríkisins er eitthvađ sem ekki hefur tekist ađ sinna eins og ber.
Mikilvćgi ţess ađ skapa atvinnuforsendur á landsbyggđ eru ţví ţjóđarhagur.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.