Skilgreina ţarf ţjónustustig grunnţjónustu hins opinbera á hverju sviđi fyrir sig, sem og millum sveitarfélaga.

Ég hefi oft rćtt ţetta sama atriđi varđandi nauđsyn ţess ađ skilgreina ţjónustustig ţjónustu hins opinbera, ţ.e. grunnţjónustu viđ borgarana.

Hversu vel sinnir ţitt sveitarfélag ţeim málum sem ţeim ber lögum samkvćmt ađ inna af hendi fyrir ţćr tekjur sem sveitarfélagiđ innheimtir ?

Hversu vel sinnir ríkiđ ţeim málaflokkum sem lögum samkvćmt skulu vera fyrir hendi til handa landsmönnum í formi grunnţjónustu til dćmis viđ heilbrigđi sem er á vegum ţess ?

Hér ţarf ađ koma til sögu mun meira ađhald almennings en veriđ hefur en til ţess ađ hćgt sé ađ gera sér grein fyrir ţví hvers vegna til dćmis leikskólagjald er mismunandi millum sveitarfélaga ţarf ađ vita hver ţjónustan og hvort hún uppfyllir lagarammann ţar ađ lútandi og hvers vegna mismunur gjalda er fyrir hendi.

Samgöngumál, félagsţjónusta, og málefni eldri borgara, sjúkra og fatlađra skyldu einnig skođast í ţessu samhengi ađ mínu viti.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband