Er þetta ákvörðun ríkisstjórnar Íslands allrar ?

Hvenær tók ríkisstjórin þetta mál fyrir eða hefur hún yfir höfuð fjallað sameiginlega um það sem hér kemur fram í þessari frétt ?

Bæði forsætisráðherra og utanríkisráðherra eru erlendis og fróðlegt væri að vita hver er handhafi forsætisráðherra á meðan hér á landi ?

kv.gmaria.


mbl.is Íslendingar ætla að viðurkenna sjálfstæði Kosovo
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ríkisstjórnin mun hafa rætt málið og tekið ákvörðun, ásamt með utanríkisráðþjóninum – og auðvitað þurfti hún að taka vitlausa ákvörðun. – Kær kveðja.

Jón Valur Jensson, 29.2.2008 kl. 02:44

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Æ ég veit ekki, var þetta vitlaus ákvörðun?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.2.2008 kl. 08:49

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Eru þeir ekki að safna atkvæðum til að komast í öryggisráðið?  Það verður að spandera peningunum fyrir loðnuvertíðina í eitthvað. Ekki satt?

Út frá því er þetta kannski rétt  ákvörðun.

Sigurður Þórðarson, 29.2.2008 kl. 12:54

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þeir missa einmitt af Öryggisráðsstólnum með þessu framferði.

Jón Valur Jensson, 29.2.2008 kl. 13:54

5 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Og hvað með það?

Þurfum við alltaf að vera í stórveldaleik?

Ég held að þetta sé allt í besta lagi og algjör óþarfi að láta saur yfir þessu.

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 29.2.2008 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband