29 milljarđa hćkkun skulda heimila í landinu viđ fjármálastofnanir milli mánuđa.

Sé ţađ svo ađ slík ţróun telist ásćttanleg af hálfu stjórnvalda í landinu ţá er ţađ miđur og ćtti međ réttu ađ kalla á greiningu slíkrar skuldaaukiningar eins og skot.

Hćkkun verđlags ?

Aukin útlán ?

Hvađ ?

 

kv.gmaria.


mbl.is Heimilin skulda 867 milljarđa í bankakerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Benediktsdóttir

Mikiđ rétt hjá ţér Guđrún María (gammamaría) mín ţó fyrr hefđi veriđ. En ţeir sem hlusta ekki á almenning hćtta ađ heyra raddirnar, ţćr fara annađ.

kveđja

Jónína Ben 

Jónína Benediktsdóttir, 27.2.2008 kl. 06:55

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ćtli stórvaxandi verđbólga ásamt háum vöxtum og ekki síst verđtryggingu sé ekki ađal skýringin. En ótrúlega há tala samt, sem
fyllilega er ástćđa til ađ rannsaka. Fólk međ erl.lán er líka í vondum
málum ţegar gengiđ fellur og skuldir hćkka. Skil ekki í fólki ađ taka
erl.lán vitandi af hinni miklu gengisáhćttu og eins og peningamálum
er háttađ í heiminum í dag. 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.2.2008 kl. 13:35

3 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Eyđslan er mikil ţeir kosta mikiđ stóru bílarnir og húsin í útlöndum.Neyslan er á háu plani alltof háu fyrir međal jónin

Guđjón H Finnbogason, 27.2.2008 kl. 22:48

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţetta er gígantísk tala.

Neyslan er á háu plani ţađ er mikiđ rétt.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 28.2.2008 kl. 01:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband