Nýjustu færslur
- 15.2.2021 Mánaðarbið eftir tíma hjá heimilislækni á Selfossi.
- 26.4.2017 Hugleiðing um viðbótarvítamín.
- 20.12.2016 Jólapólítik.
- 23.10.2016 Kosningar framundan.
- 30.5.2016 Ég kýs Davíð Oddson til forseta.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 375146
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Febrúar 2021
- Apríl 2017
- Desember 2016
- Október 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Desember 2015
- Júlí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heimssyn
- nafar
- einarbb
- asthildurcesil
- bjarnihardar
- asgerdurjona
- valli57
- georg
- estersv
- stebbifr
- zumann
- magnusthor
- jonvalurjensson
- tildators
- agny
- utvarpsaga
- launafolk
- kristbjorg
- axelthor
- bookiceland
- gammon
- gagnrynandi
- bergthora
- bleikaeldingin
- ea
- hannesgi
- kristinn-karl
- ekg
- hjolagarpur
- baldvinj
- gesturgudjonsson
- kokkurinn
- malacai
- gattin
- hlini
- gjonsson
- gudjul
- bofs
- gudnibloggar
- gudrunarbirnu
- gudruntora
- jonmagnusson
- heidabjorg
- zeriaph
- gretar-petur
- hallarut
- skulablogg
- hallgrimurg
- hbj
- fuf
- xfakureyri
- morgunblogg
- helgatho
- helgigunnars
- kolgrimur
- hrannarb
- ikjarval
- jevbmaack
- jakobk
- johanneliasson
- jonsullenberger
- jonlindal
- jonsnae
- nonniblogg
- kristjan9
- kjartan
- kjarrip
- kolbrunerin
- lydvarpid
- martasmarta
- morgunbladid
- mal214
- raggig
- runirokk
- seinars
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonn
- sigurjonth
- siggiholmar
- sisi
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- bokakaffid
- spurs
- saethorhelgi
- valdimarjohannesson
- valdileo
- vefritid
- vestfirdir
- villidenni
- vilhjalmurarnason
- villialli
- brahim
- olafia
- konur
- rs1600
- veffari
- sparki
- lydveldi
- solir
- olafurfa
- omarbjarki
- svarthamar
- thoragud
- thorasig
- icekeiko
- totibald
- valdivest
- olafurjonsson
- fullveldi
- samstada-thjodar
- minnhugur
- lifsrettur
- tryggvigunnarhansen
Þegar útgerðarmaðurinn íslenzki fékk að selja og leigja veiðileyfi sitt á þorsk.
Miðvikudagur, 27. febrúar 2008
Dag einn samþykkti Alþingi Íslendinga lagabreytingar við Lögin um fiskveiðistjórn sem innihéldu heimild til handa útgerðum þessa lands að selja og leigja sín á milli heimildir til veiða á þorski á Íslandsmiðum.
Frjálst framsal var það kallað.
Fyrsta grein laganna kvað á um og kveður enn að fiskimiðin séu sameign þjóðarinnar og úthlutun heimilda til einstakra aðila myndi ekki óafturkallanlegan eignarétt.
Veðtaka fjármalafyrirtækja í kjölfar lagabreytinga um frjálst framsal var og er því enn þann dag í dag, með öllu óskiljanleg í ljósi ákvæða fyrstu greinar laganna.
Hvaða íslenskt fjármálafyrirtæki tók upphaflega ákvörðun um að gera óveiddan fisk úr sjó að gildu veði með öllum þeim fjölmörgu áhættuþáttum þar að lútandi ?
Það hafa fjölmiðlar lítt eða ekkert fjallað um í formi alvöru rannsóknarblaðamennsku en eðli máls samkvæmt væri það afar fróðlegt að vita hver hóf þann gjörning ?
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Voru það ekki Haldór og Davíð ? kv .
Georg Eiður Arnarson, 27.2.2008 kl. 07:04
Framsal aflaheimlda var sett á með lögum af ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar sem sat frá 1988-1991.Að þeirri ríkisstjórn stóðu Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag, Borgaraflokkur og Framsóknarflokkur.Á þeim var Kristinn H. Gunnarsson þingmaður Alþýðubandalagsins og stóð að lögunum.Veðsetningin á veiðiréttinum var sett seinna.Kristinn H.var þá stjórnarmaður í Byggðastofnun og vildi að sjálfsögðu hafa veð fyrir þeim lánum sem byggðastofnun var að byrja að lána til smábáta fyrir vestan í stórum stíl.Hann studdi að leyft yrði að veðsetja kvóta, það er veiðirétt til að veiða ákveðið magn af fiski.Umræðurnar um veðsetninguna stóðu lengi á Alþingi, en einu mennirnir sem töluðu á móti veðsetningunni, ég hofði á umræðurnar í sjónvarpinu, voru Kristján Pálsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og Ágúst Einarsson þá orðinn þingmaður Alþýðuflokks.Þeir sögðu báðir að með lögunum væri verið að setja lög sem væru ígildi eignarréttar.
Sigurgeir Jónsson, 27.2.2008 kl. 09:59
Það vil svo skemmtilega til að þessi lög standast ekki, svo einfalt er það og því koma menn til með að þurfa að kyngja hvort sem þeim líkar það eða ekki.
Hallgrímur Guðmundsson, 28.2.2008 kl. 01:34
Já Hallgrímur það er rétt, og sá dagur mun koma að við munum fá það staðfest.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 28.2.2008 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.