Er Samfylkingin gengin í Sjálfstæðisflokkinn ?

Svo virðist sem Samylkingarmenn séu alveg  gjörsamlega uppteknir af oddvitastöðu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samanber eftirfarandi ummæli Dofra Hermannssonar á bloggi hans. 

"Hinn almenni Sjálfstæðismaður er búinn að fá nóg af ruglinu í borginni. Hverfafélögin eru að rísa upp til að segja það sem sexmenningarnir hafa ekki döngun í sér til að segja -"

Hvernig getur flokksmaður Samfylkingar fulllyrt eitthvað um hinn almenna Sjálfstæðismann ?

Eitt hverfafélag verður að mörgum ???

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Það er rugl í borginni en á þingi ræður Samstæðisflokkurinn.
Svar við spurningu: er það ekki hænum?

Heidi Strand, 24.2.2008 kl. 06:00

2 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Eru ekki ýmsir flokksmenn Samfylkingarinnar bara að reyna að aðstoða sjálfstæðismenn í öllu þeirra klúðri í borginni , sem, þeir ráða ekkert við.  Það hefur alltaf verið talið sjálfsagt að aðstoð þá sem eru í neyð.

Jakob Falur Kristinsson, 24.2.2008 kl. 07:41

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.2.2008 kl. 14:14

4 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sæl frænka.Nú er komin lausn á þessu öllu Hanna Birna kemur og bjargar ykkur öllum verður næsti borgarstjóri.Finnst þér ekki erfitt að sætta þig við að það skuli ekki vera flokkur á bak við borgarstjórann og hvað 0000.eitthvað atkvæði.Farðu svo að snúa þér líka að landbúnaðnum þar ert þú á heimavelli úr sveitinni og fallegu.

Guðjón H Finnbogason, 24.2.2008 kl. 18:12

5 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Frændi.

Kjósi menn að ganga pólítiska eyðimerkurgöngu hvað bakland varðar þá velja menn sér það hlutskipti, veldur hver á heldur.

Já landbúnaðarmálin, þú segir nokkuð.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 25.2.2008 kl. 01:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband