Fjölmiđlasirkus um oddvitastöđu eins flokks.

Ólíkt fótboltaleik eru stjórnmál ţví háđ ađ réttkjörninir leiđtogar sitja sem fulltrúar fólksins í sínum sćtum hvort sem ţeir standa sig vel eđa illa samkvćmt meirihlutalýđrćđi og niđurstöđu kosninga.

Tilraunir til ţess ađ ýta Vilhjálmi út úr oddvitasćti síns flokks eru orđnar ađ hjákátlegum farsa ţar sem fjölmiđlar virđast leika all nokkuđ hlutverk ađ sjá má.

Hér eru til dćmis heimildirnar ađ félag hafi " gefiđ eitthvađ til kynna " sem Gróusögustílfćring ekkert annađ og kemur svo sem ekki á óvart úr fréttastofum Útvarps á stundum.

Byggist frétt á ályktun sem ekki hefur veriđ send er sama á ferđinni og spyrja má hví annar fjölmiđill apar eftir hinum ?

kv.gmaria.

 


mbl.is Hverfafélag vill ekki Vilhjálm sem borgarstjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband