Formađur Samfylkingar međ yfirlýsingar um borgarmál í samstarfi viđ Sjálfstćđisflokk í ríkisstjórn !

Er ríkisstjórnin ađ springa út af málefnum sveitarstjórnarstigsins í ţessu tilviki í höfuđborginni ?

Svo mćtti ćtla ţar sem formađur Samfylkingar kemur fram međ yfirlýsingar um oddvita Sjálfstćđismanna viđ stjórnvöl Reykjavíkurborgar sérstaklega.

Samfylking hefur ţar nýtapađ tiltölulega nýfengnum völdum viđ stjórnvölinn, en mál eins og efnahagsástand og atvinna fólks á landsbyggđinni, hanglandaháttur stjórnvalda ţess efnis ađ hefja endurskođun á fiskveiđistjórnunakerfi mannréttindabrota, hefđi ef til vill átt ađ koma fyrr frá ađilum sem sitja sem ráđherrar í ríkisstjórn fremur en comment um veika stöđu oddvita samstarfsflokks í ríkisstjórn á sveitarstjórnarstigi,  ađ hefđi mátt halda.

 

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Glottiđ á Ingibjörgu Sólrúnu var mikiđ og innilegt í sjónvarpinu í kvöld spurđ út í ástandiđ í Sjálfstćđisflokknum í Reykjavík.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 14.2.2008 kl. 21:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband