Skiluðu sjávarútvegsfyrirtækin sköttum í þjóðarbúið ...,- ónei ekki í heilan áratug !

Þarf einhvern að undra þótt hafi þurfa að skera niður í velferðarkerfi vorrar þjóðar miðað við skipulag mála í þessu efni ?

Búið að gera hluta fólks atvinnulaust við lifibrauð af sókn til sjávar, án skattskila fyrirtækja sem versluðu sín á milli með tap og gróða með eiginhagnaði eingöngu.

Auðvitað var ekki hægt að lækka skatta á Jón og Gunnu láglaunamenn á vinnumarkaði, það gefur augaleið ef halda átti lágmarksrekstri gangandi því hefur ekki verið hægt að hækka skattleysismörkin.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Þessar fjórar síðustu færslur hjá þér Guðrún eru eins og talað úr mínum munni. Þetta lið á hvergi heima nema á sífreranum í Síberíu. Ef svo heppilega vildi til að sífrerinn þiðnaði þá einfaldlega sekkur hyskið í drullupyttinn, og eins og einhver sagði farið hefur fé betra.

Hallgrímur Guðmundsson, 7.2.2008 kl. 02:57

2 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Það mundi þá sökkva í eigin lygapytt.

Guðjón H Finnbogason, 7.2.2008 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband