ALLIR skattgreiđendur höfđu tekiđ ţátt í uppbyggingu ţjónustu og mannvirkja um allt land, sem varđ verđlaus á einni nóttu.

Núverandi kvótakerfi sjávarútvegs međ hinu stórgallađa skipulagi hefur kostađ ţjóđina mikiđ, of mikiđ , og ţví ţarf ađ breyta eins og skot.

Skattgreiđendur allir međ tölu hvar á landinu sem ţeir búa hafa gegnum tíđ og tíma tekiđ ţátt í ađ byggja upp ţjónustu um land allt, heilsugćslu , samgöngur, skólamannvirki, sem allt varđ ađ engu viđ fyrirvaralausa tilfćrslu aflaheimilda og atvinnuleysi íbúa í sjávarţorpum landiđ allt um kring.

Hvorki fyrr né síđar í sögunni hefur eins miklu magni af steinsteypu veriđ sóađ , hvađ ţá fyrir ađ byggja upp sama magn annars stađar á uppsprengdu verđi á kostnađ skattgreiđenda.

Á sama tíma og fyrirtćki í sjávarútvegi fluttu út ferskan fisk óunninn í gámum til útlanda til fullvinnslu ţar međ atvinnusköpun erlendis ţar ađ lútandi.

Ţvílik og önnur eins óráđsía fyrirfinnst ekki á sviđi stjórnmála alla síđustu öld.

kv.gmaria.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband