Mestu stjórnmálalegu mistök allrar síđustu aldar, er heimild til framsals og leigu aflaheimilda í sjávarútvegi.

Ég hefi aldrei skiliđ hvernig alţingismenn gátu samţykkt heimild í lögum til ţess ađ framselja og leigja aflaheimildir til fiskveiđa millum útgerđarfyrirtćkja hér á landi fyrir 18 árum um ţađ bil.

Ţađ var nefnilega fyrir hendi sérálit hluta ţingmanna á ţingi ţess efnis í hverjar ógöngur slíkt myndi leiđa til handa landi og ţjóđ. Sérálit sem sagđi nákvćmlega fyrir um ţróun mála.

Ég held ţađ vćri verđugt verkefni fyrir fjölmiđla ţessa lands ađ fara ofan í saumana á ţví HVAĐA alţingismenn greiddu atkvćđi međ ţeim ólögum sem ţarna áttu sér stađ í formi lagabreytinga á Lögum um stjórn fiskveiđa, sem tók gildi ađ mig minnir 1992.

Mistök í formi lagasetningar sem valda byggđaröskun, fyrirvaralausum atvinnumissi og eignaupptöku hluta ţegna í ţessu landi ár eftir ár eftir ár er mannréttindabrot sem ţarf ađ taka á og ţađ eins og skot.

Skortur á mannafla viđ ţjónustustörf hér á höfuđborgarsvćđinu er međal annars, vegna ţess ađ ekki hefur hafst undan ađ endurbyggja ţjónustu sem til stađar var ţar sem fólk bjó á landsbyggđinni en heilu sjávarţorpin urđu ađ eyđibyggđ á einni nóttu af ţví útgerđinni var veitt heimild í formi laga til ađ versla einhliđa međ fiskveiđiréttinn.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband