Hin sósíalíska forsjárhyggja í formi laga.

Ég hafđi gaman af ađ sjá félaga minn í Frjálslynda flokknum Jón Magnússon ţingmann Reykjavíkur rćđa viđ Ástu Ragnheiđi ţingmann Samfylkingar í Kastljósi kvöldsins um tóbaksvarnalögin annmarka ţeirra og ágćti og viđbćtur sem fyrirhugađ er ađ leggja fram á nćstunni í ljósi tilkominnar reynslu.

Ađ öllum líkindum er ţessi lagasetning einsdćmi hvađ varđar ţađ atriđi hve gífurlega forsjárhyggju ţingmenn fengu sig til ađ samţykkja í einum lagabálki, međal annars ţađ atriđi ađ bannađ vćri ađ tala um tóbak.

Á svipuđum tíma og ţessi lagasetning átti sér stađ voru einnig hćkkađar álögur á tóbak af hálfu hins opinbera, ţannig ađ neytendur ţess eru sennilega međ eina hćstu álagningu á neysluvöru sem um getur í landinu. Ef ég man rétt rann hluti tekna til stjórnarnefndar ríkisspítala eyrnamerkt.

Gjaldtakan skilar sér sennilega álíka mikiđ og bensíngjald til ţeirra er nota samgöngur, eđa hvađ ?

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband