" Vér mótmælum allir " mannréttindabrotum í eigin landi.

Enn heyrist ekkert afgerandi frá stjórnvöldum hér á landi, varðandi það atriði að hafin sé vinna við endurskoðun kvótakerfis sjávarútvegs vegna niðurstöðu Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna.

Við það verður ekki unað, og ég legg til að hafin verði undirskriftasöfnun til þess að þrýsta á stjórnvöld, þar sem skorað er á ríkisstjórnina að hefja vinnu nú þegar við breytingar með aðkomu allra flokka á Alþingi Íslendinga.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband