Er einhver munur á Sjálfstćđismönnum og Samfylkingu í ríkisstjórn og ţá hver ?

Ţví miđur er ekki ađ sjá ađ jafnađarmannaflokkur hafi markađ einhver áhrif viđ ađkomu ađ stjórn landsins enn sem komiđ er. Mun fremur má segja ađ hinn mikli öfgafrjálshyggjudansleikur sé enn viđ lýđi sem aldrei fyrr og munur á ţessum tveimur flokkum í ţví efni, enginn.

Vćntingar verkalýđshreyfingarinnar gagnvart innkomu ríkisstjórnar í gerđ kjarasamninga eru skiljanlegar ađ hluta til varđandi raunvirđi launa hins almenna verkamanns eftir skatttöku, og eru samhliđa ţví sem viđ í Frjálslynda flokknum settum fram fyrir síđustu kosningar til ţings ađ mestu.

Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ hiđ pólítíska andróf hafi ráđiđ ţví ađ ríkisstjórnin setti sig upp á móti kröfum verkalýđshreyfingar i ţessu efni ?

kv.gmaria.

 


mbl.is Ólíkir flokkar ríkisstjórnar auka breidd í afstöđunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú slćrđu mann algjörlega út af laginu.   Getur ţú nefnt mér eitthvađ sem núverandi ríkisstjórn og frjálshyggja eiga sameiginlegt?  

Sigurđur Jónsson (IP-tala skráđ) 3.2.2008 kl. 00:18

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurđur.

EF til vill vćri nćr ađ segja ađ öfgafrjálshyggja sé orđin kommúnismi og forsjárhyggja ţar međ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 3.2.2008 kl. 00:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband