Hver kostar ţessa Gallupkönnun ?

Mig fýsir ađ vita hver kostar ţessa könnun, veit ţađ einhver ?

kv.gmaria.


mbl.is 86% styđja Ólaf Ragnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Miđađ viđ allt rótiđ í pólitíkinni, ţá held ég ađ ţađ sé affarasćlast ađ karlinn sitji enn eitt kjörtímabiliđ.  Nóg er nú samt umrótiđ.  Ţađ er ţó allavega einn fastur punktur.  Sérstaklega ef ríkisstjórnin dettur nú líka.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.2.2008 kl. 08:23

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćl GMaría... ekki var ég spurđ svo mikiđ er víst.

Ásthildur af hverju ţurfum viđ sem búum í besta landi í heimi fasta punkta? Er eitthvert stríđsástand yfirvofandi sem ég veit ekki um. Ég viđurkenni ađ ég er of upptekin til ađ fylgjast mjög grannt međ fréttum. Ég er bara ţeirrar skođunar ađ tćkifćrin liggi í umrótinu. Allavega fiskast alltaf best ţegar mikiđ hafrót hefur átt sér stađ svo mikiđ veit ég um sjómennsku. Bestu kveđjur til ykkar Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 2.2.2008 kl. 09:18

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ađalkostarinn er Rúv.

Sigurgeir Jónsson, 2.2.2008 kl. 10:37

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já Kolbrún mín, ţađ sem ég meina er ađ ţađ veit enginn hvađ gerist í pólitíkinni núna á nćstunni.  Ţađ eru allskonar sögur á kreiki um stjórnarslit og slíkt.  Eitt af ţví sem gerist í slíku er ađ forsetinn leikur eitt ađalhlutverkiđ ţar.  Ekki vćri gott ef hann vćri í miđjum kosningaslag, hann vćri ţá hálf óvinnufćr.  Svo hefur Ólafur sýnt ađ hann ţorir ađ taka á málum.  Ég kaus hann ekki fyrst og finnst hann hálfgerđur skemmtigosi, en hann ţorir samt ađ taka á málum, eins og hann gerđi í fjölmiđlamálinu. 

Er annars eitthvađ vitađ um hvort einhverjir ćtla ađ bjóđa sig fram gegn honum, fyrir utan Ástţór Magnússon auđvitađ ?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.2.2008 kl. 11:20

5 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Kjósi ţiđ Ástţór sem forseta? Ólafur Ragnar er međ yfir 80% fylgi ţannig ađ ţađ lítur út fyrir ađ fólk vilji hafa hann.Ég man eftir ţegar viđ unnum ađ ţví ađ fá Kristján Eldjárn í forsetaframbođ ađ ţar vann Ólafur mikiđ starf og eftir stóra fundinn í Laugardalshöll ţá fékk Kristján um 68%í skođanakönnun hann ţóti ekki frambćrilegur af mörgum.

Guđjón H Finnbogason, 2.2.2008 kl. 12:38

6 identicon

Rúv borgar ţetta vćntanlega, eđa viđ vorum ađ borga ţetta međ skattpeningum.

Andri (IP-tala skráđ) 2.2.2008 kl. 16:54

7 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Fólk vill sem minnstu breyta, en auđvitađ vćri gaman ađ fá ópólitískan forseta, ţó myndi ég ekki kjósa Ástţór.

Ester Sveinbjarnardóttir, 2.2.2008 kl. 21:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband