Kjarnorkukona úr Frjálslynda flokknum á þing.

Mér er það sönn ánægja að vekja athygli á því að Hanna Birna Jóhannsdóttir frá Vestmannaeyjum, hefur nú komið inn á Alþingi sem varaþingmaður fyrir Frjálslynda flokkinn á Suðurlandi og önnur konan sem sest inn á þing fyrir flokkinn þetta kjörtímabil sem varaþingmaður.

Hanna Birna á mikið starf að baki í Frjálslynda flokknum og er varaformaður Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum ásamt störfum í félagi flokksins í Vestmannaeyjum og setu í miðstjórn.

Til hamingju Hanna Birna.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband