Magnús Ţór sagđi allt sem segja ţarf um fiskveiđistjórnina í Kastljósi kvöldsins.

Grisja ţarf fiskistofna sökum ţess ađ uppbygging ţeirra mun ekki eiga sér stađ međan ţađ er ekki gert.

Til ţess ţarf ađ veiđa meira tímabundiđ. Ţetta atriđi er líffrćđilegt lögmál sem menn ţekkja til lands sem sjávar. 

Ástćđa ţess ađ svo er komiđ ađ horađir fiskar eru meginuppistađa stofna, eru ofveiđar á ćti fiskanna svo sem lođnu í of miklu magni međal annars.

Lélegur ţorskstofn gefur nefnilega ekki af sér betri stofn og til einskis ađ friđa hann í sjónum.

Sjávarútvegsráđherra er ţví alveg óhćtt ađ taka mark á Magnúsi Ţór Hafsteinssyni fiskifrćđingi og varaformanni Frjálslynda flokksins í ţessu efni.

kv.gmaria.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband