Ómar bauđ ekki fram í sveitarstjórnarkosningum, er hann og hans flokkur samt kominn í ráđ og nefndir Reykjavíkurborgar ?

Er ţetta plottiđ til ţess ađ rífa niđur Frjálslynda flokkinn eftir hina skammarlegu niđurstöđu til handa stjórnvöldum ţess efnis ađ mannréttindabrot hafi veriđ framiđ međ  skipulagi kvótakerfis  í sjávarútvegi hér á landi ?

Sé svo ţá er ég nú aldeilis hrćdd um ađ mönnum verđi sú kápan úr klćđinu ţví nokkuđ ljóst er ađ rikisstjórnarflokkarnir munu ţurfa ađ bregđast viđ niđurstöđu Mannréttindanefndarinnar hvort sem ţeim líkar betur eđa ver.

Hér dúkka nú upp einstaklingar í nefndum og ráđum borgar sem ekki hafa setiđ á frambođslistum nema til ţingkosninga hjá Ómari Ragnarssyni en Ómar er ekki í Frjálslynda flokknum enn.

 

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ályktun Mannréttindanefndarinnar gengur út á ţađ ađ íslenska ríkiđ hafi framiđ mannréttindabrot á útgerđarmönnum og sjómönnum.Ţađ er hvergi minnst á ţađ í ályktuninni ađ mannréttindabrot hafi veriđ framiđ á ríkisstarfsmönnum, né ţeir eigi rétt á skađabótum.Ţú hefur veriđ ađ furđa ţig á  áhugaleysi vinstri grćnna um sjávarútvegsmál.Ef til vill átta ţeir sig ţví ađ ályktunin fjallar um rétt útgerđarmanna og sjómanna. Vinstri grćnir er flokkur ríkisstarfsmanna og engra annara.Ţess vegna sagđi ég mig úr honum.Ţví miđur sýnist mér Frjálslyndiflokkurinn vera fara sömu leiđ.Kv. 

Sigurgeir Jónsson, 28.1.2008 kl. 16:26

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćl GMaría já ţađ má segja ađ ţetta sé öfugsnúiđ međ skipan í nefndir hjá borginni og á sama tíma  talađ  um Frjálslynda flokkinn. Máliđ er ađ Ólafur var í Frjálslynda flokknum ţegar hann bauđ sig fram en er núna í Íslandshreyfingunni sem er klofningur úr Frjálslyndum. Ţađ er nú ekki flóknara í mínum huga.

Mannréttindadómurinn er svo allt annađ mál og er bara rétt ađ byrja spái ég.

Sigurgeir, ég er sammála ţér međ VG en átta mig alls ekki á ţví hvađ ţú ert ađ fara međ ađ líkja Frjálslyndum viđ ţá. Mér finnst himinn og haf ţar á milli. Geturđu útskýrt ţetta frekar. Kveđja Kolla. 

Kolbrún Stefánsdóttir, 28.1.2008 kl. 21:51

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Sćl Kolbrún.Ţú biđur mig ađ útskýra samlíkingu mína á Frjálslynda flokknum viđ Vinstri Grćna.Ţegar Frjálslyndiflokkurinn var stofnađur var ţađ ekki í stefnuskrá flokksins ađ ţjóđnýta aflaheimildirnar.Ţingmenn Frjálslyndaflokksins bođa ţađ nú ţótt ţađ sé ekki í stefnuskrá flokksins.Meirihluti fólks sem er í Vinstri Grćnum vill aukin ríkisafskifti af atvinnuvegunum og ţjóđnýtingu aflaheimilda ţótt ţađ sé ekki í stefnuskrá ţess flokks.Einn núverandi ţingmanna frjálslynda flokksins, Kristinn H. Gunnarsson hefur aldrei fariđ dult međ ţá skođun sína ađ hann vilji aukin ríkisafskifti.Ađ auki hafa smábátaeigendur, sem yfirleitt vilja sem minnst ríkisafskifti flestir snúiđ baki viđ stefrnu Frjálslyndaflokksins vegna hugmynda hans um ríkisvćđingu 

Sigurgeir Jónsson, 29.1.2008 kl. 00:29

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţú veist Guđrún mín ađ vegir Guđs eru órannsakanlegir, og Ómars
líka af ţví er virđist.........

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.1.2008 kl. 01:42

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Var einmitt ađ skrifa um ţetta GMaría mín sjá hér; http://asthildurcesil.blog.is/blog/asthildurcesil/

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.1.2008 kl. 11:14

6 Smámynd: Halla Rut

Ţađ er alveg međ ólíkindum ađ flokkur sem bauđ ekki einu sinni fram geti veriđ međ völdin í borginni.

Halla Rut , 29.1.2008 kl. 23:42

7 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl öll.

Já ţađ er ćđi margt skringilegt sem á sér stađ í ţessu efni.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 30.1.2008 kl. 00:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband