" Og refurinn elti hćnuna og hćnan elti hundinn, hundurinn elti gćsina og gćsin elti köttinn í Mylluhúsinu viđ myllulćkinn. "

ER ţetta ágćt yfirskrift líđandi stundar á stjórnmálum sveitarstjórnastigsins í höfuđborg landsins. Fráfarandi meirihluti í borginni er sár og svekktur og allt í einu er Mogginn orđinn ađ andstćđing í pólítik ađ virđist ef merkja mátti sams konar málflutning ţeirra Oddnýjar og Dags í Silfrinu. Fínt hjá ţeim ađ finna dagblađ sem sökudólg ófaranna eđa hvađ ?

Silfriđ var annars eins og venjulega góđur umrćđuţáttur sem til dćmis dró fram ţann vitundarskort á siđgćđi sem stjörnublađamenn eru enn undirorpnir ţar sem sá hinn sami sagđi skotleyfi hafa veriđ gefiđ út á viđmćlanda í ţessu tilviki ţingmann Kragans.

Afskaplega ósmekklegt og ţarna vildi ég hafa séđ athugasemd af hálfu ţáttastjórnanda ţessa ţáttar.

Hér var nefnilega um ađ rćđa lágkúrulega sölutrixmennsku stjörnublađamannsins í beinni útsendingi til ađ auka kaup manna á eigin blađsnepli.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Oddný var sér til háborinnar skammar. Af ţví Mogginn var ekki henni ađ skapi upplýsti hún í Sílfri Egils ađ segja Mogganum upp. Ţvílíkur hroki og pólitísk lítilmennska!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 28.1.2008 kl. 01:33

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Óttalega bjánalegt Guđmundur en mér segir svo hugur um ađ skilabođin um ađ gera Moggann ađ blóraböggli sem einnig var ađalatriđiđ hja Degi hafi komiđ beint frá formanni flokksins.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 28.1.2008 kl. 01:39

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Akkurat og einmitt. Allar ţessar kraumandi vćringar innan stjórnarflokkanna eiga eftir ađ draga STÓRAN

pólitískan dylk á eftir sér.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 28.1.2008 kl. 01:45

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţađ er mjög líklegt.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 28.1.2008 kl. 01:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband