Skođanalausir stjórnmálaflokkar um ónýtt kvótakerfi sjávarútvegs, utan Frjálslynda flokkinn.
Sunnudagur, 27. janúar 2008
Uppstokkun stjórnmála á vinstri vćngnum virtist ţýđa ţađ ađ flokkar eins og Samfylking og VG voru tilbúin til ţess ađ sleppa ţví alveg ađ hafa skođun á ađalatvinnuvegi landsmanna til langs tíma, ađ virtist til ţess ađ safna fylgi í flokkana og forđast deilumál.
Mér hefur stundum fundist ađ Frjálslyndi flokkurinn hafi öđlast einkaleyfi á stjórnmálasviđinu í umrćđu um fiskveiđistjórnunarkerfiđ og gagnrýni á skipulag ţess ţangađ til ţorskstofninn hrundi ţá vildu einhverjir Lilju kveđiđ hafa ađ virtist.
Ţađ var ţví lítiđ mál viđ síđustu stjórnarmyndun fyrir Sjálfstćđismenn, höfunda ţessa kerfis ađ taka Samfylkinguna upp í vagninn ţví helsta afrek formanns ţess flokks var ađ ganga á fund LÍÚ međ sáttaplagg um kerfiđ án nokkurra skođana flokksins á ágöllum.
Ţessir tveir flokkar gátu hins vegar tekiđ ákvarđanir um óútfylltan vixil undir nafni mótvćgisađgerđa ţegar ljóst var ađ kerfiđ hafđi ekki virkađ til ađ byggja um ţorskstofninn og sjálfbćrni hins frjálsa markađskerfis ţví allt í einu í uppnámi og peningar skattgreiđenda skyldu nú allt i einu notađir til ţess ađ sópa vandanum undir teppiđ.
Mótvćgisađgerđir ţessar má segja ađ séu í ćtt viđ gengisfellingar fyrir ára. sé tekiđ miđ af tilgangi upphaflegs skipulags mála.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţingmenn, forysta Frjálslyndaflokksinsog einstaklingar innan hans hafa hingađ til haldiđ ţví fram ađ allt sé fullt af ţorski í sjónum kringum Ísland og ekkert ţurfi annađ ađ gera en ađ veiđa hann ţá sé allt í himnalagi.Varla er hćgt ađ kenna kvótakerfinu um ţađ ef allt er fullt af ţorski, einsog ţetta fólk í flokknum heldur fram,sem ég er ósammála, heldur hlýtur ţađ ađ teljast međ mćli međ kvótakerfinu.Ţađ verđur ađ gera ţćr kröfur, ađ forystufólk innan flokksins eins og til ađ mynda formenn einstakra félaga innan flokksin hafi samrćmi í sínum málflutningi.Ef til vill er best ađ rćđa ţessi mál í félagi flokksins í Hafnarfirđi.Kv.
Sigurgeir Jónsson, 28.1.2008 kl. 16:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.