Kemur ekki á óvart frekar en fyrri afrek gefa dæmi til.

Það er ofboðslega fínt og flott að hlaupa fram með yfirlýsingar þess efnis að einn flokkur hafi yfirgefið sig og taka svo þátt i því að stofna annan flokk og taka þátt í þingframboði, tapa og setjast síðan inn í borgarstjórn undir formerkjum flokksins sem viðkomandi sagði hafa yfirgefið sig sem varaformaður hins nýja flokks.

Vægast sagt skrautlegt.

Það nýjasta er hins vegar að virðist að viðkomandi hefur nú yfirgefið málefni og menn allra handa á alla mögulega vegu sem vera má.

Verði viðkomandi að góðu.

kv.gmaria.

 


mbl.is Margrét og Guðrún með gamla meirihlutanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband