Baráttan fyrir byggđu Íslandi og atvinnufrelsi landsmanna heldur áfram.

Ţví fyrr ţví betra sem stjórnvöld hefjast handa viđ ađ endurskođa kvótakerfiđ, međ tilliti til ţess ađ mannréttindi séu virt. Grundvallarmannréttindi ţar sem ađkoma landsmanna ađ atvinnu viđ sjávarútveg á ađ vera ađ forsendum réttlćtis og sanngirni.

Formađur Samfylkingarinnar féll í ţann pytt ađ flokka mannréttindi eftir alvarleika og taldi alvarlegri mannréttindabrot eiga sér stađ annars stađar í heiminum en hér.

Slík orđ eru grunnhyggin ađ mínu mati og aldrei skyldu stjórnmálamenn reyna ađ bera blak af eigin ađstćđum sem góđum , ţegar ţjóđin hefur fengiđ skilabođ frá alţjóđasamfélaginu um skort á slíku í eigin landi.

Nćr vćri ađ sýna verk sem tala í ţví efni.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband