Ţetta eru áherslur ţćr sem Frjálslyndi flokkurinn stóđ fyrir til síđustu sveitarstjórnarkosninga.

  

  

  Set hér inn ţau málefni sem sett voru á oddinn í höfuđborginni fyrir síđustu sveitarstjórnarkosningar

Kjörorđ okkar er:

Umhyggja – hreinskilni – réttlćti

Áherslur okkar varđa:

Velferđ – umhverfi – nýsköpun

 

  • Fjölgun hjúkrunarrýma og efling heimaţjónustu fyrir aldrađa

  • Flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni

 

 

  • 19. aldar götumynd Laugavegarins verđi varđveitt

  • Fjölgun lóđa án útbođs

  • Orkuveitan og Landsvirkjun verđi áfram í eigu almennings

  • Efling atvinnulífs og ţekkingariđnađar í borginni

  • Frítt í strćtó fyrir börn, unglinga, aldrađa og öryrkja

  • Styrking stofnbrauta og Sundabraut í sátt viđ íbúana

  • Átak í ferli- og ađgengismálum fatlađra

  • Sýnilegri löggćsla í hverfum borgarinnar

  • Heilsdagsskóli međ máltíđum, íţróttum, list og verknámi frá upphafi skólagöngu

  • Verndun óspilltrar náttúru í borginni

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ţessi listi lítur vel út, ég vona ađ eitthvađ ađ ţessum málum fái brautargengi í nýju borgarstjórninni

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 23.1.2008 kl. 02:01

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Jóna Kolbrún.

Ţađ eitt get ég sagt ađ Ólaf ţekki ég sjálf ekki nema af heilindum og ţrautseigju til framgöngu ţess sem hann ćtlar sér ađ standa fyrir hverju sinni.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.1.2008 kl. 02:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband