Enn skortir grunnţjónustu heilsugćslu á höfuđborgarsvćđinu.

Ég las einhvers stađar ađ 30 ţúsund manns vćru án heimilslćkna á höfuđborgarsvćđinu ađ sögn starfandi heilsugćslulćknis.

Slíkur skortur á grunnţjónustuţćtti er óviđunandi og ţađ gefur augaleiđ ađ leitun í manna annađ í heillbrigđiskerfiđ hlýtur ađ kosta meira fyrir ţjóđarbúiđ í heild en ađ reyna ađ vinna ađ ţví markvisst ađ sinna grunnţjónustu ađ fullu eins og lög kveđa á um ađ skuli vera.

Ţjónusta heimilislćkna er hluti af forvörnum í mínum huga ţar sem gott ađgengi fólks í slíka ţjónustu kann ađ leysa úr heilsufarslegum vandkvćđum á frumstigi.

Ţar ţarf ţví hvoru tveggja ađ vera til stađar nćgilegt magn ţjónustu og hćfileg gjaldtaka ţannig ađ kostnađur hamli ekki leitan í slíkt.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband