Tizkustefnur stjórnmálanna, úr og í flokka, eftir fötum, eða hvað ?

Þegar svo er komið að stjórnmálamenn eru farnir að ræða um það að segja sig úr flokkum vegna umræðna eða gagnrýni vegna fatapeninga í kosningum þá hvað ?

Það er ekki öll vitleysan eins heldur aðeins mismunandi. Björn Ingi segist allt að því uppgefinn á eigin flokki vegna gagnrýni Guðjóns samflokksmanns um fatakaup fyrir borgarstjórnarkosningarnar síðustu á vegum flokksins.

ER ekki hér enn eitt dæmið um PR tilstand þar á bæ sem til þess er fallið að kasta steinum út í loftið til þess að veikja stöðu einhverra líkt og flokkurinn hefur oft áður orðið uppvís að ellegar tilraun til þess að koma flokknum í umræðu til þess að auka fylgi.

Eitt er ljóst að ekkert kemur manni lengur á óvart úr þessum herbúðum síst af öllu af hálfu Björns og Guðjóns.

kv.gmaria.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband