Gagnkvćm virđing samstarfsstétta á vinnumarkađi.

Lćknar geta ekki veriđ án hjúkrunarfrćđinga og hjúkrunarfrćđingar og lćknar ekki án sjúkraliđa. Engin ţessara stétta getur starfađ án starfsmanna viđ rćstingar. Sama máli gildir í skólakerfinu hver og ein stétt hefur sitt hlutverk sem hangir saman sem heild ef vel á ađ vera.

Ţvi miđur hefur ţađ veriđ svo hér á landi ađ ekki hefur međ nokkru móti tekist ađ skapa samstarfsvettvang sameiginlegra hagsmuna í kjarabaráttu millum stétta er starfa saman ađ sameiginlegu markmiđi á vegum hins opinbera í ţjónustu ţess. Ţađ er mjög miđur.

Ég álít ađ fagfélög ţurfi ađ fara ađ brjóta sig út úr hlekkjum einangrunnar innan sinna rađa og athugunarefni er hvort ekki ţurfi ađ fara í sérsamninga fyrir til dćmis Landsspítala Háskólasjúkrahús viđ ríkiđ ţar sem öll fagfélög koma ađ sama borđi viđ slíka samningsgerđ.

Ţađ á ekki ađ vera ţannig ađ fagfélög sem innan sinna vébanda starfa ađ sama markmiđi ţurfi ađ standa í eins konar keppni um hver getur náđ sem mestu hvar og hvenćr allra handa heldur hljóta siđferđileg viđmiđ gagnvart ţví ađ tilgangur starfa nái framgangi sínum ađ vera međferđis innan eđlilegra marka fyrir laun samkvćmt menntun , ábyrgđ og starfsreynslu hvarvetna.

Verkalýđsfélög ófaglćrđra ţurfa međ sama móti ađ vera tilbúin til ţess ađ axla ábyrgđ samvinnu međ gagnkvćmri virđingu fyrir samstarfsstéttum fagfélaga.

kv.gmaria.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Ţađ vćru svo gaman ef öll dýrin í skóginum vćru vinir, og ekkert dýr borđađi annađ dýr útaf gaddinum

Kjartan Pálmarsson, 18.1.2008 kl. 19:40

2 identicon

Sćl,Guđrún.

Ég hef oft bent á ţetta í öđru samhengi jafnt sem ţessu.                 Virđingin fyrir og gagnvart öđrum.

Fólk skilur mig ţegar ég segi. Skipstjóri ţessi valdamikli mađur um borđ í sínu SKIPI    FISKAR ENGAN FISKINN ---HAFI HANN EKKI ÁHÖFN.

ANNARS FINNST MÉR Í FLESTUM STIGUM ŢJÓFÉLAGSINS BERA Á ŢESSAR GRÍĐARLEGU EIGINGIRNI SAMBANDI VIĐ SAMNINGA.

Ţađ er gott ađ vinna međ honum/henni en ţađ breytir ţví ekki ađ ég ćtla ađ fá mína HĆKKUN launa sama hvađ hann/hún fćr.

Gangi ţér vel.

ţađ er bćđi gaman og gagnlegt ađ lesa Bloggiđ ţitt.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 19.1.2008 kl. 02:40

3 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sćl Guđrún, ég er sammála ţér ađ mörgu leiti. Í ţeim mikla hrađa sem einkennir ţjóđfélag okkar ţá gefst aldrei tími til ađ íhuga málin. Ţađ er rétt á mörkunum ađ hvert stéttarfélag nái ađ semja sínar eigin kröfur. Jafnvel er ţađ gert í svo miklum flýti ađ allir innan sama félags eru ekki sáttir.

Viđ erum félagsdýr og eigum ţví mun frekar ađ einbeita okkur ađ ţví sem sameinar okkur en sundrar.

Ég held ţó ađ viđ ćttum ađ geta sameinast um ţađ ađ benda á nauđsyn virđingu viđ ţćr stéttir sem sinna manneskjum en ekki pappír. 

Gunnar Skúli Ármannsson, 19.1.2008 kl. 16:16

4 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Menn hafa eitthvađ veriđ ađ gera vinnustađa samninga, kannski er ţađ besta leiđin til ađ tengja mismunandi starfshópa saman.

Ester Sveinbjarnardóttir, 19.1.2008 kl. 20:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband