Vanhćfni manna til ákvarđanatöku í stjórnsýslu hins opinbera.
Fimmtudagur, 17. janúar 2008
Sú er ţetta rítar hefur margsinnis fagnađ tilkomu stjórnsýslu og upplýsingalaga hér á landi hvađ varđar ađhald ađ stjórnsýslu hins opinbera um ákvarđanir í ţágu borgaranna.
Stjórnsýslulögin eru góđ lög sem kveđa á um ađ menn skuli víkja sćti í ákvarđanatöku vegna tengsla eđa vensla viđ ađila mála, beggja vegna borđs ellegar ađkomu ađ ákvarđanatöku á fyrri stigum mála.
Hins vegar má segja ađ ákveđin álitamál kunni ađ vera tilkomin hvađ varđar ákvarđanir einstakra stjórnmálaflokka um ráđningar ţar sem einstaklingar er tengjast flokkum á einhvern handanna máta muni ćtíđ lenda fyrir sem skotspónar um pólítiska spillingu á hverjum tima ef viđkomandi valdhafi og umsćkjandi um starf eru í sama flokki.
Varđandi ţrígreiningu ríkisvaldsins og sjálfstćđi dómsstóla hlýtur ađ koma til álita ađ hafa sams konar ađferđafrćđi ađ hluta til međ endurskođun og viđ stjórnarskrárbreytingar, viđ ráđningar dómara ţ.e. ađ ákvörđun ráđherra um endanlega skipan dómara međ álitum fagnefndar ţar ađ lútandi, komi aftur fyrir tilheyrandi ţingnefnd til álits og endanleg ákvarđanataka lúti atkvćđagreiđslu ţingsins.
Niđurstöđu ţingnefndar skal formađur framsegja á ţingi og ţing ganga til atkvćđagreiđslu ađ ţví loknu án umrćđna.
Mín hugmynd um betrumbćtur mönnum til afnota.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:11 | Facebook
Athugasemdir
Hver er fórnarlambiđ í ţessu orđiđ? Ţorsteini var greinilega engin greiđi gerđur
Kjartan Pálmarsson, 17.1.2008 kl. 01:14
Almenningur í landinu ađ mínu áliti međ ađkomu fjölmiđlanna um máliđ.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 17.1.2008 kl. 01:23
Já ţađ er líklega rétt
Kjartan Pálmarsson, 17.1.2008 kl. 01:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.