Fyrirhyggjuríkisstjórn hefđi spilađ út skattaađgerđum á haustmánuđum sem umgjörđ kjarasamninga.

Stjórnarsáttmálinn kveđur á um skattalćkkanir á almenning, og ţví í raun ótrúlegt ađ ríkisstjórnin skuli ekki hafa haft vit á ţví ađ koma slíku í framkvćmd áđur en gerđ kjarasamninga á almennum vinnumarkađi fór í hönd og skapa ţannig umgjörđ fyrir launţega og vinnuveitendur til samningsgerđar.

Ţađ var ekki gert enda meira og minna orđin viđtekin venja hér á landi ađ koma alltaf eftir á og stoppa í alls konar göt međ patentlausnapokanum ţegar í algjört óefni stefnir.

Undantekningalítiđ hefur patentlausnapoki skattaađgerđa séđ dagsins ljós ári áđur en fjögurra ára kjörtimabili lýkur, sbr. hćkkun skattleysismarka í 90 ţúsund gullkrónur um áramót 2006-2007.

Međ öđrum orđum kjósendur sitja og bíđa 3 ár eftir loforđum flokka viđ stjórnvölinn gefnum í kosningum, sem síđan koma í formi gífurlegrar athafnasemi til málamynda áđur en kosiđ er aftur til ţings og sama sagan endurtekur sig.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband