Velta vinnuveitendur launahækkunum út í verðlagið áður en samið hefur verið ?

Oft var þörf en nú er nauðsyn, þess efnis að standa vörð um verðlagseftirlit í landinu, nákvæmlega á þeim tímapunkti sem kjarasamningagerð er fyrir dyrum. Nú er tilkomið " markaðsþjóðfélag " að sögn sitjandi valdhafa en hvað þýðir það í raun ?

Geta fyrirtækin tryggt sig fyrir hugsanlegum hækkuðum launagreiðslum með hækkun í vöru og þjónustu áður en séð er hvað samningsgerð inniheldur ?

Ef svo er , er það löglegt ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Jú einmitt. ALLT getur gerst undir stjórnleysi þessarar ríkisstjórnar.
Það er með eindæmum hvernig mál hafa þróast á verri veg á eins
stuttum tíma og undir óstjórn núverandi ríkisóstjórnar.......

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 16.1.2008 kl. 01:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband