Ályktun Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum.

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum beinir ţeim tilmćlum til ríkisstjórnar Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar ađ flokkarnir sjái til ţess ađ vinna hefjist nú ţegar viđ endurskođun fiskveiđistjórnunarkerfisins, í ljósi niđurstöđu Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna í málaleitan.

Viđ bendum á eftirfarandi, frumvarp sem ţingmenn Frjálslynda flokksins hafa flutt ţing eftir ţing, allt frá stofnun flokksins, í ţessu sambandi ,en samţykkt ţess hefđi ađ öllum likindum gert ţađ ađ verkum ađ ákveđin grunnmannréttindi vćru í gildi hér á landi.

"

Frumvarp til laga

um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiđa, međ síđari breytingum.

Flm.: Guđjón A. Kristjánsson, Grétar Mar Jónsson,

Kristinn H. Gunnarsson, Jón Magnússon.

1. gr.
Viđ lögin bćtist nýtt ákvćđi til bráđabirgđa sem orđast svo:
Ţrátt fyrir önnur ákvćđi ţessara laga er öllum ţeim íslenskum ríkisborgurum sem hafa tilskilin réttindi til skipstjórnar og vélstjórnar, ef ţess er krafist vegna stćrđar vélar viđkomandi báts, ađ stunda fiskveiđar á eigin bát međ tveimur sjálfvirkum handfćrarúllum á tímabilinu 1. apríl til 1. október ár hvert. Báturinn skal vera undir 30 brúttórúmlestum ađ stćrđ og uppfylla skilyrđi um sjálfvirka tilkynningarskyldu. Báturinn skal hafa viđurkennt haffćri. Á hverjum bát mega vera tveir menn í áhöfn og er hámarksfjöldi sjálfvirkra rúlla ţá fjórar rúllur á tvo menn. Ađ fimm árum loknum skal skođuđ reynslan af ţessum veiđum međ tilliti til ţess hvort setja eigi viđbótartakmarkanir sem taki eingöngu til veiđisvćđa bátanna og fjölda veiđidaga.
Veiđar ţessara báta eru ekki reiknađar til aflamarks og hafa ekki áhrif á heildarúthlutun aflamarks til annarra fiskiskipa.

2. gr.
Lög ţessi öđlast ţegar gildi.

Greinargerđ.
Ţađ hefur löngum veriđ réttur Íslendinga viđ sjávarsíđuna ađ fá ađ róa til fiskjar og útróđrajarđir voru líklegri til ţess ađ brauđfćđa fólkiđ og gefa tekjur en ţćr jarđir sem illa lágu viđ fiskislóđ. Útróđraréttur var metinn sem verđmćti í jörđum og talinn til hlunninda. Í gömlum lögum var öllum tryggđur veiđiréttur í fjörđum og flóum. Ţannig orđađ ađ rétt ćttu menn til fiskveiđi sinnar nema síldveiđi sem öllum vćri heimilt ađ stunda hvar sem vćri. Landsmenn áttu ţannig allir tryggan forgang til botnfiskveiđa nćst sínum byggđum. Međ ţessu frumvarpi verđur ţeim sem rétt hafa til ţess ađ stjórna skipum veittur ţessi veiđiréttur á nýjan leik. "

Stjórn Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Áfram valkyrjur!

Árni Gunnarsson, 14.1.2008 kl. 01:00

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ber alltaf virđingu fyrir konum sem láta verkin tala!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 14.1.2008 kl. 01:47

3 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Sjómannslíf, Sjómannslíf ástir og ćvintýr trallallala

Kjartan Pálmarsson, 14.1.2008 kl. 09:47

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Á ađalfundum Landsambands smábátaeigenda síđastliđin ár hafa komiđ fram sambćrilegar tillögur frá mönnum sem selt hafa frá sér kvótann, ţćr hafa veriđ kolfelldar, og andstađan hefur ekki veriđ minnst í kjördćmi Guđjóns Arnars.

Sigurgeir Jónsson, 14.1.2008 kl. 19:47

5 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Af hverju flutti ekki Frjálslyndi flokkurinn tillögu um ađ menn mćttu stunda síldveiđar.Ţćr hafa nú tvö ár í röđ veriđ stundađar inn í Grundarfirđi.Í mörg ár ţar á undan höfđu ţćr veriđ stundađar í fjörđunum fyrir austan.Af hverju rćđst Frjálslyndi flokkurinn alltaf á smábátasjómenn.

Sigurgeir Jónsson, 14.1.2008 kl. 19:53

6 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk , takk, takk.

Sigurgeir.

Margur verđur af aurum api segir máltćkiđ, ţar gildir ţađ sama um smábátasjómenn og stórútgerđ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 15.1.2008 kl. 00:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband