Eiga skattgreiðendur að borga skaðabætur við húsafriðun í Reykjavík ?

Það er ekki öll vitleysan eins heldur aðeins mismunandi. Svo virðist sem skattgreiðendur í Reykjavík megi gjöra svo vel að sitja uppi með það að borga þann brúsa að borgaryfirvöld höfðu heimilað byggingarleyfi en þegar rífa átti húsin kemur Húsafriðunarnefnd og ákveður að friða þau á síðustu stundu þegar menn hafa hafist handa við niðurrif að hluta til. Húsafriðunarnefnd þarf ekki að taka mið af því að virðist á hvaða stigi mál er með tilliti til kostnaðar ef ég tók rétt eftir í Kastljósi kvöldsins.

Sem sagt alveg frábært eða hvað ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

ÞETTA ER BARA OF SEINT. GETUR ENGIN SAGT ÞESSARI NEFND ÞAÐ. ÞETTA ER TIL SKAMMAR. ÞVÍLÍK FRAMKOMA VIÐ FÓLKIÐ SEM STENDUR AÐ ÞESSU, MEÐ ÓLÍKINDUM.

Halla Rut , 10.1.2008 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband