Núverandi Borgarstjórn í Reykjavík er BÚIN ađ veita byggingarleyfi fyrir hótelum í stađ gamalla húsa.

Ég er sannarlega allsendis ekki ţví fylgjandi ađ menn rífi allt gamalt til ađ byggja nýtt EN ég álít ađ ţar megi á milli sjá hvađ er á ferđ hverju sinni og ótrúlegur tvískinnungsgangur núverandi borgarstjórnarmeirihluta varđandi ţađ hvort tvö hús viđ götuna Laugaveg verđi rifin eđa ekki rifin ennţá ţegar sá hinn sami meirihluti hefur ţegar veitt byggingarleyfi á lóđunum fyrir hótelbyggingum.

Ţađ atriđi ađ hvorki borgarstjóri eđa borgarstjórnarflokkar séu ţess umkomnir ađ höggva á ţann hnút ađ standa viđ áđur ákveđnar eigin gerđir hvađ varđar veitingu byggingarleyfa er kjánalegt og pólítískur loddaraháttur fram í fingurgóma.

Skyldi ekki vera nóg af örđum og veigameiri verkefnum viđ ađ fást í borginni en steppdans kring um slíkt.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Upprétti Apinn

Ţetta mál er skammarlegt og ég vona ađ eigendur húsana fari í mál viđ ríkiđ og ţessa Húsfriđunarnefnd ţar sem ţeir hafa augljóslega brotiđ gegn eđlilegri stjórnsýslu.

Ţessi bárujárnsfasismi er genginn allt of langt.  Hćttan er ađ fólk fái nóg og stefnan gagnvart húsverndun fari algjörlega í hina áttina og allt verđi rifiđ.  Ţađ eru fordćmi fyrir ţví.

Ţetta ofstopafulla húsverndunarliđ ţarf ađeins ađ hugsa sinn gang.  Ef enginn getur óhultur byggt nokkurn skapađan hlut vegna ţess ađ einhver lopapeysuklćddur bárujárnsfasisti er međ öll ráđin í sínum höndum ţá munu ţessi mál hafa alvarlegar afleiđingar fyrir alla eđlilega bćjarţróun á landinu.

Ţetta er skammarlegt.

Upprétti Apinn, 9.1.2008 kl. 12:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband