Fundaherferð, og flokkurinn í ríkisstjórn, hvað er um að vera ?

Á sama tima og formaður flokksins er á leið til Egyptalands, er boðuð fundaherferð af hálfu flokksins, sem tekur þátt í ríkisstjórn. Mjög fróðlegt, það skyldi þó aldrei vera að menn séu ekki of vissir um framhald samstarfs í ríkisstjórninni ?

kv.gmaria.


mbl.is Samfylkingin efnir til fundaherferðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Þetta getur sprungið hvenær sem er. kv .

Georg Eiður Arnarson, 8.1.2008 kl. 08:07

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Verðum að reyna að skilja Samfylkinguna. Hefur heiminn allan undir
sbr heimsókn utanríkisráðherra nú  til Egyptalands og undirritun sérstaks fjárfestingasamnings milli þjóðanna sem ég geri aðeins að
umtalsefni mínu í dag. Þvílik himnasending!!!! 

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 8.1.2008 kl. 21:12

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég sagði það í þegar stjórnin varð til, að Ingibjörg Sólrún myndi ekki sætta sig við að vera "bara" Utanríkisráðherra heldur vildi hún ná sér í ráðherrareynslu og þegar því væri lokið myndi hún sprengja stjórnina sem nú er við völd og ganga til samstarfs við stjórnarandstöðuna (mynda vinstri stjórn) þar sem hún sjálf yrði Forsætisráðherra.  Þessi spádómur virðist vera að ganga eftir en ég verð að viðurkenna að ég hélt að ISG myndi halda sig á "mottunni" í TVÖ ár,ég átti ekki von á þessu svona fljótt.

Jóhann Elíasson, 8.1.2008 kl. 23:35

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já það gæti ýmislegt verið í spilunum.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 8.1.2008 kl. 23:40

5 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Jóhann! Að Ingibjörg Sólrún geti gengið að því sem vísu þegar HENNI
hentar að ganga til samstarfs við núverandi stjórnarandstöðu og
myndað VINSTRISTJÓRN. Er meirihluti stjórnarandstöðu Frjálslyndir
og Framsókn vinstriflokkar? HELDUR BETUR EKKI! Þannig veit t.d að
Guðrún María og ég myndu heldur betur umpólast í okkar pólitík
ef svo yrði raunin......

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 9.1.2008 kl. 01:43

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er mín tilfinning og veit ég að það eru fleiri sem eru á þessari skoðun  og fleiri og fleiri eru einnig á því að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sé OFMETNASTI stjórnmálamaður landsins, að mínu mati er þar um að ræða valdagráðugan ofurfemínista, sem aðeins gerir landinu og þjóðinni ógagn - eða getur þú Guðmundur bent á eitthvað almennilegt sem hún hefur gert síðan hún byrjaði sem Utanríkisráðherra?  Og síðan hvenær eru framsókn og frjálslyndir í meirihluta stjórnarandstöðu?

Jóhann Elíasson, 9.1.2008 kl. 08:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband