Fundaherferđ, og flokkurinn í ríkisstjórn, hvađ er um ađ vera ?

Á sama tima og formađur flokksins er á leiđ til Egyptalands, er bođuđ fundaherferđ af hálfu flokksins, sem tekur ţátt í ríkisstjórn. Mjög fróđlegt, ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ menn séu ekki of vissir um framhald samstarfs í ríkisstjórninni ?

kv.gmaria.


mbl.is Samfylkingin efnir til fundaherferđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Ţetta getur sprungiđ hvenćr sem er. kv .

Georg Eiđur Arnarson, 8.1.2008 kl. 08:07

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Verđum ađ reyna ađ skilja Samfylkinguna. Hefur heiminn allan undir
sbr heimsókn utanríkisráđherra nú  til Egyptalands og undirritun sérstaks fjárfestingasamnings milli ţjóđanna sem ég geri ađeins ađ
umtalsefni mínu í dag. Ţvílik himnasending!!!! 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 8.1.2008 kl. 21:12

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég sagđi ţađ í ţegar stjórnin varđ til, ađ Ingibjörg Sólrún myndi ekki sćtta sig viđ ađ vera "bara" Utanríkisráđherra heldur vildi hún ná sér í ráđherrareynslu og ţegar ţví vćri lokiđ myndi hún sprengja stjórnina sem nú er viđ völd og ganga til samstarfs viđ stjórnarandstöđuna (mynda vinstri stjórn) ţar sem hún sjálf yrđi Forsćtisráđherra.  Ţessi spádómur virđist vera ađ ganga eftir en ég verđ ađ viđurkenna ađ ég hélt ađ ISG myndi halda sig á "mottunni" í TVÖ ár,ég átti ekki von á ţessu svona fljótt.

Jóhann Elíasson, 8.1.2008 kl. 23:35

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţađ gćti ýmislegt veriđ í spilunum.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 8.1.2008 kl. 23:40

5 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Jóhann! Ađ Ingibjörg Sólrún geti gengiđ ađ ţví sem vísu ţegar HENNI
hentar ađ ganga til samstarfs viđ núverandi stjórnarandstöđu og
myndađ VINSTRISTJÓRN. Er meirihluti stjórnarandstöđu Frjálslyndir
og Framsókn vinstriflokkar? HELDUR BETUR EKKI! Ţannig veit t.d ađ
Guđrún María og ég myndu heldur betur umpólast í okkar pólitík
ef svo yrđi raunin......

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 9.1.2008 kl. 01:43

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţetta er mín tilfinning og veit ég ađ ţađ eru fleiri sem eru á ţessari skođun  og fleiri og fleiri eru einnig á ţví ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sé OFMETNASTI stjórnmálamađur landsins, ađ mínu mati er ţar um ađ rćđa valdagráđugan ofurfemínista, sem ađeins gerir landinu og ţjóđinni ógagn - eđa getur ţú Guđmundur bent á eitthvađ almennilegt sem hún hefur gert síđan hún byrjađi sem Utanríkisráđherra?  Og síđan hvenćr eru framsókn og frjálslyndir í meirihluta stjórnarandstöđu?

Jóhann Elíasson, 9.1.2008 kl. 08:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband